Chateau de Charodon

Víngerðamaðurinn Louis Vallet – Chateau de Charodon.
Þrátt fyrir að vera ekki eldri á Louis á sér langa sögu í víngerð en hann hefur unnið fyrir mörg víngerðarhús – þar með talið Domaine Pierre Bourée sem er víngerð fjölskyldu hans.
Louis Vallet lærði víngerð af fólki eins og Pascal Marchand sem er þekktur víngerðarmaður sem og í Chile við að búa til Pinot Noir á Bio-Bio svæðinu.
Fyrir nokkrum árum stofnaði Louis sína eigin víngerð og hóf að gera sín eigin vín í Burgundy Frakklandi.
Château Charodon er lítil víngerð sem gerir virkilega góð og sjaldgæf vín, framleiðsla hússins er mjög takmörkuð og eftirsótt.