Nýtt hjá FínVín - Hvítvín frá Baudouin Millet

Við erum gríðarlega ánægð með að vera komin með fyrstu sendingurna frá Domain Millet í hús.   Baudouin Millet er fyrst og fremst Chablis framleiðandi og leggur mikinn metnað í sína víngerð.

Við fengum 5 mismunandi hvítvín í þessari sendingu.

Þessi vín eru öll afar ljúffeng og auðdrekkanleg, einnig eru þau á frábæri verði. 

Skoða

Blandaðir kassar

Fullkomin gjöf í veisluna eða matarboðið

1 af 3

Kampavín

1 af 4

Skál!

FínVín er netverslun sem býður upp á léttvín sem ekki hafa áður fengist á Íslandi.

Við einblínum á að bjóða viðskiptavinum upp á gæða vín frá úrvals framleiðendum, aðallega frá Argentínu en einnig frá Frakklandi, Líbanon og Sikiley.

Samkvæmt íslenskum lögum verða viðskiptavinir að hafa náð 20 ára aldri og lögð er rík áhersla á að yfirfara pantanir og upplýsingar vel frá viðskiptavinum.