L. Bernard Pitois
L. Bernard Pitois Brut Rosé
L. Bernard Pitois Brut Rosé
Venjulegt verð
6.300 kr
Venjulegt verð
Söluverð
6.300 kr
Einingaverð
/
á
50% Pinot Noir, 35% Chardonnay, 15% vinified in red wine Pinot Meunier.
Rósakampavín að stærstum hluta úr Pinot Noir sem eykur á rauða ávöxtinn og undirstrikar þroskunarmöguleika vínsins.
Kampavín sem er jafn gott sem fordrykkur og með mat.
Auga
Djúpt og laxableikt.
Nef
Nokkuð opið, rauður ávöxtur og þá aðallega jarðarber, rautt greipaldin, gúmmísælgæti, sítróna og gerjun.
Munnur
All bragðmikið með þéttan rauðan ávöxt þar sem finna má jarðarber, rautt greipaldin, bökuð epli, kryddjurtir, marsipan og kalkríkan jarðveg. Bragðmikill fordrykkur en hentar ekki síður með matnum.
Gullverðlaun í Concours de Macôn 2016
Magn
Magn
750 ml
Land
Land
Frakkland