Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Araucana

Araucana Malbec 2019

Araucana Malbec 2019

Venjulegt verð 4.990 kr
Venjulegt verð Söluverð 4.990 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Fyrsti árgangurinn frá ekru staðsettri við hliðina á Rio Negro í Patagoniu, Argentínu.

Vínið er fíngert og nýstárlegt og lofar góðu. Staðsetning ekrunnar gefur þessu víni einstakt bragð, djúpan lit og fínt tannín. Góð sýra með líflegum keim af hvítri ferskju.

Magn

750 ml

Land

Argentína

Skoða allar upplýsingar