Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Cuchillo De Palo

Casa De Herrero Malbec 2022

Casa De Herrero Malbec 2022

Venjulegt verð 3.450 kr
Venjulegt verð Söluverð 3.450 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Ferskur og ávaxtaríkur Malbec með fjólurauðum lit. Ilmur af rauðum ávöxtum, kryddað með keim af vanillu og karamellu. Meðalfyllt, silkimjúk tannín og áberandi sýra.

Tilvalið með rauðu kjöti, pasta eða ostabakkanum.

Magn

750ml

Land

Argentína

Skoða allar upplýsingar