Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

El Enemigo

El Enemigo Chardonnay 2019

El Enemigo Chardonnay 2019

Venjulegt verð 3.990 kr
Venjulegt verð Söluverð 3.990 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Föl sítrónugult á lit. Flókið nef með suðrænum ávaxtakeim eins og mangó, apríkósum og ferskjum. Keimur af hnetum og smjöri. Kryddaður karakter sem minnir á karrý og túrmerik laumast svo fram í góminn með stökkri sýru og áköfum smjörkeim. Steinefna- og reyktónar auka á flækjustig þessa geggjaða Chardonnay sem hefur kryddað eftirbragð sem endist.

„Cooked apple, lemon curd and light vanilla on the nose, together with stone, mineral and some dried flowers. Medium to full body with a creamy texture and beautiful fruit. Hints of vanilla and pie crust in the aftertaste. Always great quality for the price. Drink or hold.“ -James Suckling

Magn

750 ml

Land

Argentína

Skoða allar upplýsingar