Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Finca Isdal

Extra Virgin olía frá Finca Isdal

Extra Virgin olía frá Finca Isdal

Venjulegt verð 2.750 kr
Venjulegt verð Söluverð 2.750 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Fínvín hefur nú til sölu einstaka jómfrúarolíu frá Finca Isdal á Spáni.  Olían er unnin úr Manzanilla og Blanqueta ólívum en þær eru handtíndar í ólívulundi við þorpið Benilloba, sem liggur í 600 metra hæð yfir sjávarmáli, mitt á milli Valencia og Alicante og pressaðar í myllu í þorpinu Millena.  Eigandi ólívulundarins er íslenskur og engin eiturefni eru notuð við ræktun á þessum ólívum enda er útkoman afar mjúk og ávaxtarík.  Olían kemur í handnúmeruðum 500 ml flöskum í afar takmörkuðu upplagi.

Magn

500 ml

Land

Spánn

Skoða allar upplýsingar