1
/
af
1
L. Bernard Pitois
L. Bernard-Pitois Reserve 1/2
L. Bernard-Pitois Reserve 1/2
Venjulegt verð
3.250 kr
Venjulegt verð
Söluverð
3.250 kr
Einingaverð
/
á
Skattur innifalinn.
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
60% Pinot Noir, 40% Chardonnay
Auga
Tært og fínlegt fín, með gylltum rósar lit. Fínlegar loftbólur sem stíga hægt upp á yfirborðið.
Nef
Meðalopið, tónar af þurrkuðum ávöxtum og þurrkuðum blómum. Þegar látið er anda má finna hint af kakói og sítrónu timían.
Munnur
Silkimúkt í munn og eru loftbólurnar fíngerðar. Hreinn ávöxtur þar sem má finna mandarínur og þurrkaða ávexti. Töfrandi áferð sem gefur víninu gott jafnvægi og afar góða lengd.
Magn
Magn
375ml
Land
Land
Frakkland
Deila
