Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Tenuta Terre Nere

Tenuta Tere Nere Etna Rosso 2022/2023

Tenuta Tere Nere Etna Rosso 2022/2023

Venjulegt verð 3.555 kr
Venjulegt verð 3.950 kr Söluverð 3.555 kr
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Stílhreint og fínlegt rauðvín frá einu virtasta vínhúsi Etnu. Gert úr Nerello Mascalese og Nerello Cappuccio sem vaxa á nær nær fullkomnum eldfjallajarðvegi, þar sem hver vínviður fangar kraft og sérstöðu svæðisins. Vínið býður upp á ilmandi kirsuber, rauð ber og kryddaða tóna, með mjúkum tannínum og fallegri steinefnalegri endingu. Frábær félagi með léttum kjötréttum, pastaréttum og grilluðu grænmeti – eða einfaldlega eitt og sér í góðum félagsskap.

Magn

750ml

Land

Ítalía

Skoða allar upplýsingar