Framleiðandi mánaðarins er Chateau de Charodon.

Víngerðamaðurinn Louis Vallet – Chateau de Charodon.
Louis Vallet lærði víngerð af fólki eins og Pascal Marchand sem er þekktur víngerðarmaður sem og í Chile við að búa til Pinot Noir á Bio-Bio svæðinu.
Fyrir nokkrum árum stofnaði Louis sína eigin víngerð og hóf að gera sín eigin vín í Burgundy Frakklandi.
Château Charodon er lítil víngerð sem gerir virkilega góð og sjaldgæf vín, framleiðsla hússins er mjög takmörkuð og eftirsótt.

Skoða

Blandaðir kassar

Fullkomin gjöf í veisluna eða matarboðið

1 af 3

Kampavín

1 af 4

Skál!

FínVín er netverslun sem býður upp á léttvín sem ekki hafa áður fengist á Íslandi.

Við einblínum á að bjóða viðskiptavinum upp á gæða vín frá úrvals framleiðendum, aðallega frá Argentínu en einnig frá Frakklandi, Líbanon og Sikiley.

Samkvæmt íslenskum lögum verða viðskiptavinir að hafa náð 20 ára aldri og lögð er rík áhersla á að yfirfara pantanir og upplýsingar vel frá viðskiptavinum.